fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Anna Björk skrifar undir hjá Inter

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:07

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd: Inter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir er genginn til liðs við Inter á Ítalíu. Hún skrifar undir eins árs samning.

Hin 31 árs gamla Anna Björk lék með Le Havre í Frakklandi á síðustu leiktíð. Lið hennar féll þá úr efstu deild.

Inter hefur ekki lengi átt lið í kvennaknattspyrnu. Það var stofnað árið 2018.

Liðið hafnað í áttunda sæti af tólf liðum í Serie A á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga