fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Tilboði Chelsea í Lukaku hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 08:59

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter hefur hafnað tilboði Chelsea í Romelu Lukaku. Sky Sports greindi frá þessu í morgun.

Tilboðið hljóðaði upp á 85 milljónir punda. Ásamt þeirri fjárhæð bauð Chelsea bakvörðinn Marcos Alonso til ítalska félagsins.

Hinn 28 ára gamli Lukaku átti frábært tímabil á Ítalíu í fyrra. Hann skoraði 24 mörk í Serie A er Inter varð meistari. Framherjinn er sagður glaður í Mílanó.

Lukaku var á mála hjá Chelsea á árunum 2011 til 2014. Hann lék fimmtán leiki frir félagið á þeim tíma.

Heimsklassa framherji hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. Erling Braut Haaland, hjá Dortmund, hefur einnig verið orðaður við félagið. Það er þó ekki útlit fyrir að hann gangi til liðs við Evrópumeistaranna í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið