fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 21:15

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti Leikni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla á Wurth vellinum í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli liðanna.

Fyrri hálfleikur var ágætis skemmtun en liðunum gekk illa að ógna að alvöru. Fylkismenn fengu þó dauðafæri undir lok fyrri hálfleiks en Guy Smit varði á ótrúlegan hátt.

Seinni hálfleikur var nokkuð svipaður þeim fyrri, heimamenn náðu að búa til nokkrar ágætis sóknir en Guy Smit var frábær í markinu. Daði Ólafsson fékk beint rautt spjald í uppbótartíma fyrir tæklingu og brást illa við. Lokatölur því 0-0.

Leiknir er í 7. sæti deildarinnar og Fylkir í 9. sæti.

Fylkir 0 – 0 Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Í gær

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn