fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 21:15

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti Leikni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla á Wurth vellinum í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli liðanna.

Fyrri hálfleikur var ágætis skemmtun en liðunum gekk illa að ógna að alvöru. Fylkismenn fengu þó dauðafæri undir lok fyrri hálfleiks en Guy Smit varði á ótrúlegan hátt.

Seinni hálfleikur var nokkuð svipaður þeim fyrri, heimamenn náðu að búa til nokkrar ágætis sóknir en Guy Smit var frábær í markinu. Daði Ólafsson fékk beint rautt spjald í uppbótartíma fyrir tæklingu og brást illa við. Lokatölur því 0-0.

Leiknir er í 7. sæti deildarinnar og Fylkir í 9. sæti.

Fylkir 0 – 0 Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs