fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fabinho framlengir við Liverpool

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 18:15

Fabinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski miðjumaðurinn Fabinho hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool sem gildir til ársins 2026. Þetta tilkynnti félagið og leikmaðurinn á samskiptamiðlum fyrr í dag.

Fabinho hefur átt góðu gengi að fagna með Liverpool og er afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins en hann gekk til liðsins árið 2018. Hann hefur bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina með Liverpool.

„Ég er í skýjunum með að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Frá því að við hófum viðræður um nýjan samning var ég mjög jákvæður því ég vildi vera áfram í borginni og halda áfram að spila fyrir Liverpool,“ sagði Fabinho eftir að nýi samningurinn var tilkynntur.

„Nú er þetta staðfest og ég er gríðarlega glaður. Ég hef átt þrjú virkilega góð tímabil hérna og lært mikið. Við höfum náð ótrúlegum árangri árangri og þetta er besti staðurinn fyrir mig til að vera á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið