fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Segir Kane geta eyðilagt orðspor sitt hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 17:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, Liverpool-goðsögn og sparkspekingur, segir að Harry Kane gæti eyðilagt orspor sitt með því að taka upp á hlutum eins og að mæta ekki á æfingar.

Kane mætti ekki til æfinga hjá Tottenham í morgun. Hann átti að snúa aftur í dag eftir stutt frí.

Framherjinn hefur verið orðaður við Manchester City í allt sumar. Nú virðist sem svo að hann ætli að þvinga í gegn félagaskiptum frá Tottenham.

,,Það er rangt að mæta ekki á æfingu. Við vitum öll að hann vill fara og skiljum af hverju. Harry ætti samt ekki að eyðileggja samband sitt við stuðningsmenn sem dá hann bara til að komast frá félaginu. Spurs verður alltaf hans félag,“ skrifaði Carragher á Twitter.

Kane er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann telur sig þó hafa gert heiðursmannasamkomulag við félagið síðasta sumar um að fá að vera seldur í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“