fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Kane telur sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 10:22

Harry Kane var lengi orðaður við ManchesterCity. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður heims þegar kemur að félagaskiptamálum, segir Harry Kane telja sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Tottenam í fyrra þess efnis að hann fengi að fara frá félaginu nú sumar.

Eins og fram kom í morgun þá mætti Harry Kane ekki til æfinga hjá Tottenham í morgun. Hann átti að snúa aftur eftir stutt frí.

Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið mikið orðaður við Manchester City í allt sumar. Félagið bauð 100 milljónir punda í framherjann fyrr í sumar. Því tilboði var þó hafnað af Tottenham.

Nú virðist Kane ætla að reyna að ýta á eftir félagaskiptum frá Tottenham. Ekki kemur fram hvort að hann sé að reyna að komast til Man City eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool