fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Tottenham býður aftur í Romero – Leikmaðurinn vill ólmur komast til Spurs

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 21:08

Cristian Romero, leikmaður Argentínu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur lagt fram annað tilboð í argentíska varnarmanninn Cristian Romero. Tottenham og Atalanta hafa lengi verið í viðræðum um leikmanninn en kaupverðið er talið vera rúmar 43 milljónir punda. Romero vill ólmur komast til Tottenham og lítur á það sem ristastórt tækifæri. Tottenham bíður nú eftir að Atalanta samþykki tilboð þeirra í leikmanninn.

Romero varð Suður-Ameríkumeistari með Argentínu fyrr í sumar og er mikils metinn á Ítalíu en hann var valinn besti varnarmaðurinn í ítölsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir