fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Fulltrúar Saul fá leyfi til að ræða við Man Utd og Liverpool

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 20:00

Saul Niguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror hafa fulltrúar miðjumannsins Saul Niguez hjá Atletico Madrid fengið leyfi til að ræða við Manchester United og Liverpool um hugsanleg félagaskipti leikmannsins til Englands.

Hinn 26 ára gamli Saul er með klásúlu í samningi sínum við Atletico sem segir að hann megi fara fyrir 125 milljónir punda. Spænska félagið gerir sér þó grein fyrir því að það fái ekki neitt nálægt þeirri upphæð fyrir leikmanninn á núverandi markaði. Félagið mun sætta sig við upphæð á bilinu 35-40 milljónir punda.

Man Utd er talið í bílstjórasætinum um Saul en Liverpool er þó vel með í baráttunni.

Leikmaðurinn sjálfur vill ganga frá sínum málum sem fyrst. Hann hefur engan áhuga á því að framtíð hans verði í óvissu þegar nýtt tímabil fer af stað á Englandi og Spáni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“