fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Fulltrúar Saul fá leyfi til að ræða við Man Utd og Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 20:00

Saul Niguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror hafa fulltrúar miðjumannsins Saul Niguez hjá Atletico Madrid fengið leyfi til að ræða við Manchester United og Liverpool um hugsanleg félagaskipti leikmannsins til Englands.

Hinn 26 ára gamli Saul er með klásúlu í samningi sínum við Atletico sem segir að hann megi fara fyrir 125 milljónir punda. Spænska félagið gerir sér þó grein fyrir því að það fái ekki neitt nálægt þeirri upphæð fyrir leikmanninn á núverandi markaði. Félagið mun sætta sig við upphæð á bilinu 35-40 milljónir punda.

Man Utd er talið í bílstjórasætinum um Saul en Liverpool er þó vel með í baráttunni.

Leikmaðurinn sjálfur vill ganga frá sínum málum sem fyrst. Hann hefur engan áhuga á því að framtíð hans verði í óvissu þegar nýtt tímabil fer af stað á Englandi og Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga