fbpx
Sunnudagur 24.október 2021
433Sport

Böðvar lék allan leikinn í tapi

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 17:43

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg í tapi gegn Trelleborg í sænsku B-deildinni í dag. Hann lék allan leikinn.

Trelleborg vann leikinn 2-0. Henry Offia og Fritiof Björken gerðu mörkin.

Böðvar og félagar er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir að hafa leikið þrettán leiki. 5 stig eru upp í annað sæti, sem tryggir þátttökurétt í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo húðskammaði leikmenn United í síðasta leik – „Þið ættuð að skammast ykkar“

Ronaldo húðskammaði leikmenn United í síðasta leik – „Þið ættuð að skammast ykkar“
433Sport
Í gær

Þetta er launapakkinn sem Haaland krefst hjá næsta klúbbi

Þetta er launapakkinn sem Haaland krefst hjá næsta klúbbi
433Sport
Í gær

„Ég vil klára ferilinn hjá Liverpool“

„Ég vil klára ferilinn hjá Liverpool“