fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand segir að Owen Hargreaves og Michael Carrick séu vanmetnustu leikmenn sem hann lék með á tíma sínum hjá Manchester United.

Hinn 42 ára gamli Ferdinand vann sex Englansmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil á tíma sínum hjá Man Utd. Hargreaves og Carrick voru til að mynda með honum í liðunu sem varð Evrópumeistari árið 2008.

Hargreaves lék með Man Utd á árunum 2007 til 2011 en var mikið meiddur á þeim tíma.

Carrick átti tólf ára feril hjá Man Utd og myndaði um tíma sterka miðju með Paul Scholes.

,,Þegar hann var ekki meiddur var hann (Claude) Makalele síns tíma, hann hafði jafnvel aðeins meira upp á að bjóða en hann. Hann gat lokað á menn auðveldlega. Hann var sá sneggsti í liðinu á tímabili, við fórum í öll hlaupin og þolprófin,“ sagði Ferdinand um Hargreaves.

,,Hann var áræðinn og óaðfinnanlegur tæknilega. Þegar ég kallaði á hann úr vörninni var hann eins og hermaður. Það sama á við um Michael Carrick. Þeir vissu hvað það var mikilvægt fyrir liðið.“

,,Fólk segir að Michael Carrick hafi aldrei farið í tæklingar en hann þurfti þess oft ekki. Hann las leikinn svo vel, ég stýrði honum líka úr vörninni, sagði honum hvar hann ætti að vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli