fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ótrúleg breyting á líkama hans á tveimur árum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 09:30

Mason Mount (til hægri) ásamt Phil Foden. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur orðið mikil breyting á líkama Mason Mount, leikmanni Chelsea, á undanförnum tveimur árum.

Hinn 22 ára gamli Mount kom fyrst inn í aðallið félagsins í byrjun leiktíðar árið 2019.

Þá var hann ansi grannur. Í dag hefur hann bætt miklum vöðvamassa á sig, líkt og sjá má á myndinni hér neðst í fréttinni. Hann birti hana á Instagram-reikningi sínum.

Mount undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð með Chelsea. Hann verður líklega lykilmaður eftir frábært síðasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“