fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Torres að landa nýju starfi

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres er að gerast þjálfari hjá U-19 ára liði uppeldisfélags síns, Atletico Madrid.

Hinn 37 ára gamli Torres vinnur nú í því að ná í þjálfaragráður hjá UEFA. Starfið mun veita honum dýrmæta reynslu.

Spánverjinn lék síðast sjálfur með Sagan Tosu í Japan. Hann var þar á árunum 2018 til 2019.

Á atvinnumannaferlinum gerði hann garðinn frægan með Liverpool, Chelsea og AC Milan, sem og auðvitað Atletico.

Þá lék hann 110 landsleiki fyrir hönd Spánar á sínum ferli. Hann skoraði í þeim 38 mörk.

Hann var hluti af mögnuðu landsliði sem vann Evrópumeistaratitilinn árin 2008 og 2012. Þá var Torres einnig í heimsmeistaraliðinu árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Svava og Gunnhildur gerðu út um Tékka

Sjáðu mörkin: Svava og Gunnhildur gerðu út um Tékka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfreð fékk ekki mínútu í slæmu tapi

Alfreð fékk ekki mínútu í slæmu tapi
433Sport
Í gær

Stuðningsmaðurinn sem ráðist var á er í dái – Guardiola sýndi honum stuðning í dag

Stuðningsmaðurinn sem ráðist var á er í dái – Guardiola sýndi honum stuðning í dag
433Sport
Í gær

Eggert líkt og Aron Einar hafnar því að hafa beitt kynferðisofbeldi – „Ég er fullkomlega saklaus“

Eggert líkt og Aron Einar hafnar því að hafa beitt kynferðisofbeldi – „Ég er fullkomlega saklaus“
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór er maðurinn sem er sakaður um nauðgun ásamt Aroni Einari

Eggert Gunnþór er maðurinn sem er sakaður um nauðgun ásamt Aroni Einari
433Sport
Í gær

Ummæli Bruno um Solskjær vekja athygli – Kallar eftir bætingu

Ummæli Bruno um Solskjær vekja athygli – Kallar eftir bætingu