fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska lögreglan hafði afskipti af David Beckham og fjölskyldu hans í fríi þeirra á Amalfí-flóanum á Ítalíu. Börn fyrrum knattspyrnustjörnunnar voru þá að leik á sjóþotu (e. jet-ski) án þess að hafa aldur til.

Beckham-fjölskyldan hafði lagt snekkju sinni á flóanum. Hinn 16 ára gamli Cruz (sonur David) og hin 10 ára gamla Harper (dóttir David) æfðu sig þá á sjóþotunum sínum. Stuttu síðar mætti lögreglan á svæðið. Ekki er heimilt fyrir börn yngri en 18 ára að nota sjóþotur á Ítalíu.

David var í sólbaði á snekkjunni þegar lögreglan mætti á svæðið. Hann brá sér strax niður til að ræða við hana. Samkvæmt vitni var hann spurður einhverra spurninga og svo beðin um að rétta fram gögn, sem og hann gerði.

Allt fór fram í góðu og er talið að lögreglan hafi á endanum eytt um 45 mínútum á spjalli við David. Hann hafi meira að segja leyft þeim að taka með sér sjálfur (e. selfies).

Nokkrar myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Cruz leikur sér á sjóþotunni.
Lögregla mætir á svæðið.
David Beckham skildi í góðu við lögreglumennina.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“