fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Klopp prófar leikmenn Liverpool í nýjum stöðum – Ánægður með Ox og Elliot

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 18:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er ánægður með frammistöðu Alex Oxlade-Chamberlain og Harvey Elliott á undirbúningstímabilinu hingað til.

Fyrstu leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu voru hálftíma leikir gegn Wacker Innsbruck og Stuttgart. Þar spilaði Oxlade-Chamberlain sem fölsk nía og Harvey Elliot var á miðri miðjunni. Þeir hafa ekki verið að spila þessar stöður áður en Klopp var ánægður með þeirra framlag í leikjunum.

„Ég held að Harvey hafi aldrei spilað þessa stöðu fyrir okkur, en hann leit vel út,” sagði Klopp við LFCTV.

„Maður sá strax á fyrstu mínútunum að Ox er möguleiki í þessa stöðu, klárlega.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“
433Sport
Í gær

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum
433Sport
Í gær

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi