fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 09:34

Mikael Egill Ellertsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spezia í Serie A hefur áhuga á því að kaupa Mikael Egil Ellertsson frá SPAL. Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann, hefur þetta eftir ítölskum fjölmiðlum.

Sjá einnig: Mikael Egill æfir með aðalliði SPAL

Það kemur jafnframt fram að SPAL hafi samþykkt nýjasta kauptilboð Spezia í hinn 19 ára gamla Mikael. Stjóri Spezia er Thiago Motta, sem lék lengi með Paris Saint-Germain og þar áður Inter. Hann tók við liðinu í sumar. Spezia hafnaði í fimmtánda sæti Serie A á síðustu leiktíð.

Það kemur einnig fram í ítölskum fjölmiðlum að Juventus hafi einnig áhuga á Mikael. Það er þó ljóst að leiðin inn í aðalliðið þar er töluvert lengri en hjá Spezia.

,,Eins og staðan er núna er hópurinn hjá Spezia svo þunnur að hann nánast labbar inn í byrjunarliðið. Motta er þekktur fyrir að spila blússandi possession fótbolta, alveg sama hvaða lið hann þjálfar,“ skrifaði Björn Már á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal í uppbótartíma

Enski boltinn: Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð
433Sport
Í gær

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle