fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Varane í virkum viðræðum við Man Utd – Undir félögunum komið að ná saman

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðvörðurinn Raphael Varane hefur átt í beinum viðræðum við Manchester United í viku. Fabrizio Romano greinir frá.

Samningur hins 28 ára gamla Varane við Real Madrid rennur út næsta sumar. Leikmaðurinn vill spila í ensku úrvalsdeildinni.

Það kemur þó einnig fram að hann muni sýna Real virðingu og ekki þvinga fram sölu.

Það er aðeins undir Man Utd og Real komið að ná saman um kaupverð á leikmanninum. Sjálfur er hann tilbúinn til þess að ganga í raðir enska félagsins.

Varane hefur verið á mála hjá Real í áratug. Hann kostaði félagið aðeins 10 milljónir evra á sínum tíma. Hann reyndist mikill happafengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton