fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma hefur átt ansi gott sumar. Hann varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu fyrr í mánuðinum og skrifaði í kjölfarið undir fimm ára samning hjá Paris Saint-Germain. Hann hefur það nú huggulegt á Sardiníu þar sem hann eyðir sumarfríi sínu með kærustu sinni, Alessia Elefante.

Hinn 22 ára gamli Donnarumma var frábær með ítalska landsliðinu á EM og var valinn leikmaður mótsins.

Hann hefur verið aðalmörkvörður AC Milan í um fimm ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann fór svo til PSG á frjálsri sölu á dögunum.

Hér fyrir neðan má sjá þau Donnarumma og Elefante á ströndinni í Sardiníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla