fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Íslendingur dæmir í Evrópu

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudag. Leikurinn sem um ræðir er á milli Hibernian FC frá Skotlandi og FC Santa Coloma frá Andorra, en þetta kom fram á vefsíðu KSÍ í dag.

Leikurinn fer fram í Edinborg í Skotlandi. Gylfi Már Sigurðsson og Oddur Helgi Guðmundsson verða Vilhjálmi til aðstoðar. Ívar Orri Kristjánsson verður fjórði dómari.

Eins og kunnegt er leika íslensku liðin Breiðablik, Valur og FH í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer
433Sport
Í gær

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé
433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Í gær

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum
433Sport
Í gær

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Í gær

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar