fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Juventus vill skipta við PSG á Ronaldo og Icardi

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar hugsanlega að bjóða Cristiano Ronaldo til PSG og fá Mauro Icardi í staðinn frá franska félaginu.
Ronaldo á eitt ár eftir af samningi við ítalska stórveldið og er framtíð hans í óvissu þar sem Massimiliano Allegri, þjálfari Juventus, vill gera stórar breytingar á leikmannahópnum fyrir komandi leiktíð eftir slakt síðasta tímabil.

Samkvæmt L´Equipe vill Juventus fá Mauro Icardi og ætla að bjóða Ronaldo til PSG í staðinn. Talið er að það sé klásúla í samningi Icardi við PSG þar sem klúbburinn þarf að borga Inter Milan um 12 milljónir evra ef þeir selja hann til ítalsks félags.

PSG er talið hafa áhuga á þessum skiptum þar sem félagið þráir að vinna Meistaradeild Evrópu og það er eitthvað sem Ronaldo hefur gert oft áður.

Ronaldo setti inn mynd á Instagram í gær sem vakti athygli og umræðu um framtíð hans en hann skrifaði undir myndina „ákvörðunardagur“. Aðdáendur kappans hafa velt því fyrir sér hvort hann sé að tala um þessi hugsanlegu félagsskipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM