fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þetta ætlar Gary Martin að gera ef fótboltinn kemur heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 19:05

Mynd/ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, sóknarmaður Selfoss, ætlar að lita hárið á sér ljóst ef England vinnur Evrópumótið.

England og Ítalía mætast í úrslitaleiknum sem var að hefjast rétt í þessu.

,,Ef England vinnur þá lita ég hárið á mér ljóst,“ skrifaði Gary á Twitter. Talað hefur verið um að leikmenn enska landsliðsins hafi allir lofað því að lita hárið á sér ljóst, líkt og Phil Foden, ef þeir vinna mótið.

Það verður spennandi að sjá hvort að Gary standi við loforðið ef England verður Evrópumeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar