fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Pogba sýndi snilli sína í körfubolta

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 14:00

Paul Pogba í leik með Man Utd. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er greinilega ekki bara öflugur á knattspyrnuvellinum.

Myndband af honum þar sem hann spilar körfubolta við félaga sína hefur verið birt. Þar má sjá að Frakkinn kann eitthvað fyrir sér í körfubolta einnig.

Pogba leikur á alls oddi í myndbandinu. Það má sjá neðst í fréttinni.

Leikmaðurinn hefur verið í umræðunni undanfarið vegna stöðunni á samningi hans við Man Utd. Sá rennur út næsta sumar. Pogba hefur verið orðaður við önnur stórlið.

Hann tók að sjálfsögðu þátt í Evrópumótinu með landsliði Frakklands. Liðið datt óvænt úr leik í 16-liða úrslitum gegn Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar