fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

,,Finnst ekki eins og þessi leikur sé mikið öðruvísi en aðrir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er líklega stærsti leikur á ferli okkar allra,“ sagði Harry Kane við Sky Sports um úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer annað kvöld.

Það líður senn að stóru stundinni. Á morgun getur England unnið sitt fyrsta stórmót frá árinu 1966 er liðið mætir Ítalíu.

,,Eins og er þá finnst mér ekki eins og þessi leikur sé mikið öðruvísi en aðrir. Rútínan hefur verið svipuð og fyrir síðustu leiki. Það er smá spenningur og stress,“ sagði Kane.

Bæði lið hafa átt frábært mót. England hefur aðeins fengið á sig eitt mark á leið sinni í úrslitaleikinn. Þá hafa Ítalirnir heillað marga í flestum leikjum þeirra.

,,Eftir því sem nær dregur einbeitum við okkur meira að andstæðingnum, þeirra styrkleikum og veikleikum,“ sagði Kane að lokum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar