fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Val á myndbandsdómara í úrslitaleiknum ansi umdeilt – Ýtir undir samsæriskenningar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 16:00

Atvikið umdeilda. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sami dómari og sá um myndbandsdómgæsluna (VAR) í undanúrslitaleik Englendinga og Dana á Evrópumótinu í vikunni mun sinna henni aftur í úrslitaleik mótsins. Valið þykir umdeilt, enda fékk England vítaspyrnu á silfurfati í leiknum.

Úrslitaleikurinn er á milli Englands og Ítalíu. Ítalía vann Spán í undanúrslitum og England Danmörku.

Í síðarnefnda leiknum skoraði England sigurmark út frá vítaspyrnu sem Danir fengu á sig fyrir afar litlar sakir. Þá fór Raheem Sterling ansi auðveldlega niður í teig þeirra. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og ákvað myndbandsdómari ekki að breyta dómnum, þrátt fyrir að flestir væru sammála að hann væri rangur.

Í kjölfarið komu upp samsæriskenningar, til að mynda í spænskum og ítölskum fjölmiðlum, þess efnis að UEFA væri að reyna að hjálpa Englandi að vinna EM.

Ein af kenningunum var sú að UEFA væri að endurgreiða Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að taka opinbera afstöðu gegn Ofurdeildinni í vor.

Sjá má á samfélagsmiðlum að tíðindin um myndbandsdómarann á úrslitaleiknum ýta undir þessar samsæriskenningarnar.

Sjá einnig: Samsæriskenningar Ítala og Spánverja um Boris

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Í gær

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans