fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Skoraði glæsilegt mark á Wembley – Mætti heim í smábæinn að gleðja börnin daginn eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 09:58

Mikkel Damsgaard fagnar marki sínu gegn Englendingum á EM. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 21 árs gamli Mikkel Damsgaard var mættur í heimabæ sinn, Jyllinge í Danmörku, til að hitta krakka og gefa þeim eiginhandaráritanir aðeins degi eftir að hafa spilað fyrir danska landsliðið í undanúrslitum Evrópumótsins gegn Englandi.

Danmörk tapaði leiknum 2-1 eftir framlengdan leik. Damsgaard, sem var frábær á EM, kom Dönum yfir með glæsilegu aukaspyrnumarki.

Daginn eftir (í gær) heimsótti hann uppeldisfélag sitt, Jyllinge FC, til að gleðja krakkana í barnastarfinu þar. Virkilega vel gert hjá þessum efnilega leikmanni.

Damsgaard er leikmaður Sampdoria á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart