fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lineker með mikilvæg skilaboð fyrir úrslitaleikinn – ,,Það er ógeðslega dónalegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 18:30

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Gary Lineker hefur gefið þeim áhorfendum sem verða á Wembley á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudag mikilvæg skilaboð. Hann hvetur þá til að baula ekki á þjóðsöng Ítala.

England og Ítalía mætast í úrslitaleiknum. Ítalir unnu Spánverja í undanúrslitum. England vann Dani.

Í leiknum gegn Danmörku gerðu fjölmargir stuðningsmenn Englands sig seka um að baula á þjóðsöng andstæðingsins er hann var leikinn á vellinum. Lineker vill ekki sjá slíkt á sunnudaginn.

,,Ef þið eruð svo heppin að eiga miða á úrslitaleikinn, gerið það þá að baula ekki á ítalska þjóðsönginn. Í fyrsta lagi þá er hann frábær og þess virði að hlusta á. Í öðru lagi þá er það ógeðslega dónalegt og sýnir mikla óvirðingu,“ sagði hann.

Hvort að ensku fótboltabullurnar fari að ráðum Lineker fyrir leik verður svo að koma í ljós.

Leikurinn á sunnudag hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot