fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan og Bohemians skildu jöfn í Garðabæ

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 21:39

Stjarnan komst áfram í Lengjubikarnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnunni tókst ekki að verða þriðja íslenska liðið til að sigra fyrsta leik sinn í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Bohemians frá Írlandi í Garðabæ í kvöld.

Emil Atlason kom Stjörnunni yfir á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Elís Rafni Björnssyni og staðan 1-0 í hálfleik Garðbæingum í vil. Varnarmaðurinn Tyreke Wilson jafnaði svo metin fyrir Bohemians á 63. mínútu og þar við sat.

Staðan verður því hnífjöfn þegar liðin mætast í seinni viðureign liðanna á Írlandi næsta fimmtudag.

Stjarnan 1 – 1 Bohemian F.C.
1-0 Emil Atlason (’25)
1-1 Tyreke Wilson (’63)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot