Skemmtilegt atvik átti sér stað í gærkvöld þegar að enskir stuðningsmenn höfðu komið saman til að horfa á landa sína keppa við Dani í undanúrslitum Evrópukeppninnar.
Einn áhorfendanna kippti óvart leiknum úr sambandi einmitt á þeirri stundu sem Kane átti að taka vítaspyrnu fyrir Englendinga.
Maðurinn varð vitanlega óvinsæll meðal ástríðufullra stuðningsmanna Englands.
Atvikið má sjá hér fyrir neðan.
This lad tripped over a wire just as Kane was about to take his penalty… 🤦♂️😂 pic.twitter.com/2HwxzK2r2a
— SPORTbible (@sportbible) July 8, 2021