England og Danmörk mætast í undanúrslitum Evrópumótsins á Wembley í kvöld. Enska blaðið The Sun leyfði lesendum sínum að kynnast nokkrum af þeim kærustum og eiginkonum dönsku leikmannanna sem eru mættar með sínum mönnum til Lundúna.
Katrine Friis (Andreas Christensen)
Josefine Louise Barsoe (Christian Norgaard)
Laila Hasanovic (Jonas Wind)