fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Pogba slakur í Miami eftir að hafa fengið hraun yfir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður franska landsliðsins og Manchester United sleikir nú sárin eftir vonbrigðin á Evrópumótinu. Franskir fjölmiðlar segja frá því að Pogba sé staddur í Miami í Bandaríkjunum.

Pogba virðist hafa verið blóraböggull samherja sinna í franska liðinu þegar það féll úr leik í 16 liða úrslitum gegn Sviss.

Frakkland tapaði í vítaspyrnukeppni en franskir miðlar segja frá rifrildum leikmanna innan sem utan vallar í leiknum gegn Sviss. Þannig segir í fréttum að Adrien Rabiot samherji Pogba á miðsvæði Frakklands hafi skammað hann ítrekað í leiknum.

Rabiot þoldi ekki hvað Pogba var latur að verjast og lét hann vita af því. Raphael Varane varnarmaður liðsins las svo yfir Benjamin Pavard fyrir ömurlegan varnarleik.

Pavard svaraði fyrir sig og las yfir Pogba sem þótti slappur varnarlega en Pogba skoraði glæsilegt mark í leiknum og annað í vítaspyrnukeppninni. Varnarleikur hans var hins vegar slappur.

Leikmenn Frakklands rifust eins og hundur og köttur eftir leik og voru margir því að leti Pogba hefði verið dýrkeypt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“