fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Gaui Lýðs byrjaður að versla fasteignir í Eyjum – „Finnst eins og ég sé kominn á leynistað“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn, Guðjón Pétur Lýðsson er byrjaður að láta til sín taka á fasteignamarkaðnum í Vestmannaeyjum og hefur keypt tvær hæðir í húsi þar sem Landsbankinn er til húsa. Eyjafréttir segja frá.

ÍBV fékk Guðjón Pétur í vor frá Breiðablik en liðið leikur í Lengjudeildinni og situr þar í öðru sæti um þessar mundir.

Guðjón er þekktur fyrir að vera klókur á fasteignamarkaðnum og hefur hann meðal annars verslað sér húsnæði á Akureyri þegar hann lék fyrir KA.

Guðjón hefur keypt tvær efstu hæðirnar í
húsinu við Bárustíg 15 í Vestmannaeyjum, á efstu hæðinni verður gerð íbúð en á annari hæðinni er Vestmannaeyjabær með skrifstofur og leigir bærinn hæðina af Guðjóni.
„Ég hlakka til að leyfa þeim (krökkunum) að upplifa eyjuna og ætla að vera duglegur að fara á kayak og labba út um allt og skoða. Finnst eins og ég sé kominn á leynistað enda fegurðin á eyjunni mögnuð,“ sagði Guðjón Pétur við Eyjafréttir um dvölina í Vestmannaeyjum.

Guðjón hefur leikið átta leiki í Lengjudeildinni í sumar og skorað í þeim leikjum 3 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi