fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Er Arsenal að selja Rúnar Alex til Tyrklands?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 16:54

Rúnar Alex Rúnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í fjölmiðlum í Tyrklandi að Arsenal sé búið að selja Rúnar Alex Rúnarsson til Tyrklands. Kemur fram að Rúnar Alex hafi samþykkt að ganga í raðir Altay Spor þar í landi.

Altay Spor var að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í Tyrklandi, liðið hafnaði í fimmta sæti næst efstu deildar en vann umspilið um laust sæti.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal fyrir tæpu ári síðan frá Dijon í Frakklandi og fékk nokkur tækifæri í marki liðsins.

Arsenal er að skoða að kaupa annan markvörð til að keppa við Bernd Leno sem gerir stöðu Rúnars hjá félaginu erfiða.

Rúnar hefur spilað í Danmörku, Frakklandi og nú síðast á Englandi en hann ólst upp hjá KR áður en hann hélt í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot