fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ef draumur Solskjær rætist verður þetta byrjunarlið United á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 15:30

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við Rennes um kaup á Eduardo Camavinga miðjumanni félagsins og ganga viðræðurnar vel. Þetta fullyrðir Fabrizio Romano sérfræðingur í slíkum málum. Camavinga er 18 ára gamall og leikur með Rennes í Frakklandi. Þrátt fyrir ungan aldur er leikmaðurinn algjör lykilmaður í liði Rennes.

Frakkinn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Rennes. Félaginu gæti því legið á að selja hann til að eiga ekki á hættu að missa hann frá sér frítt næsta sumar. Camavinga á, þrátt fyrir ungan aldur, þrjá landsleiki fyrir A-landslið Frakklands á bakinu. Hann skoraði í fyrsta byrjunarliðsleik sínum gegn Úkraínu.

Raphael Varane varnarmaður Real Madrid er sterklega orðaður við félagið og þá er félagið búið að semja um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Svona gæti byrjunarlið United litið út á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum