fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sancho vill ekki tjá sig um félagsskiptin

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 12:30

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho segist forðast að hugsa um félagsskiptin til Manchester United á meðan England er enn með á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Manchester United náði loks að semja við Sancho en félagið hefur lengi viljað fá hann. Viðræðurnar tóku langan tíma en félagsskiptin voru loks staðfest í síðustu viku.

„Ef ég á að vera hreinskilinn þá vil ég ekki tala um Manhcester United. Mig langar bara að einbeita mér að Englandi,“ sagði Sancho í viðtali eftir leikinn gegn Úkraínu.

„Ég er svo ánægður, ég hef gefið allt í þetta. Ég hef verið að einbeita mér að sjálfum mér og hef alltaf verið tilbúinn ef kallað verður á mig.“

England mætir Danmörku í undanúrslitum á miðvikudaginn næsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace