fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Guðjón Þórðarson tekur aftur við Víkingi Ó.

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 16:38

Guðjón Þórðarson. © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson hefur tekið við Víkingi Ó. sem spilar í Lengjudeild karla og gerir hann samning út næstu leiktíð. Félagið greindi frá fréttunum á Facebook síðu félagsins.

Guðjón stýrði liðinu á síðasti tímabili en þá hafnaði Víkingur í 9. sæti deildarinnar.

„Sjórn Víkings Ó. lýsir yfir mikilli ánægju með ráðninguna og bjóðum við Guðjón innilega velkominn aftur til starfa,“ sagði í tilkynningu frá félaginu á Facebook.

Gengi liðsins hefur verið arfaslakt í sumar en liðið er í neðsta sæti deildarinnar með eitt stig. Gunnar Einarson hætti með liðið á föstudaginn, degi eftir 0-7 tap gegn Þrótti Reykjavík.
Fyrsti leikur félagsins undir stjórn Guðjóns er gegn Gróttu annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace