Skotar ætla að styðja Úkraínu í leik þeirra í 8-liða úrslitum gegn Englandi í kvöld og hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum vegna þessa.
Skotar voru í D-riðli með Englandi en enduðu í neðsta sæti riðilsins. Stuðningsmenn liðsins þola ekki England og árangur þeirra á mótinu og vonast til að Úkraína slái liðið út.
Víðs vegar um Skotland hafa stuðningsmenn sett upp úkraínska fánann þeim til stuðnings.
Waking up to this here in Edinburgh this morning 👏🏻👏🏻👏🏻 #ENGUKR #ABE #Sorrynotsorry pic.twitter.com/fiwl3bhgrx
— Innes. (@TheRealInnes) July 3, 2021
Come on Ukraine
Scotland stands with you 🏴😷👍🇺🇦 pic.twitter.com/hA5VCmCIhD— Wee L #Freedom….🏴🏴 (@l_ronaldson) July 3, 2021
Where in Ukraine are we all from tonight then ? 🇺🇦
— Emma (@EmmaEmm21) July 3, 2021