fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Safnað fyrir þýsku stelpuna sem átti erfitt í stúkunni

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Hughes setti af stað söfnun og hefur nú safnað yfir 25 þúsund pundum fyrir unga stelpu frá Þýskalandi sem sást hágrátandi í stúkunni þegar Englendingar höfðu betur gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu.

Hughes vildi sýna með þessu að það væru ekki allir Bretar hræðilegir eftir að litla stelpan var tekin fyrir á samfélagsmiðlum og gert stólpagrín að viðbrögðum hennar.

Þegar myndband af henni kom á skjáinn á Wembley þá var mikið klappað og fagnað í stúkunni þar sem hún sást grátandi og í miklu uppnámi.

Margir hafa tjáð sig um málið á Twitter og fordæmt hegðun enskra stuðningsmanna, þar á meðn Gary Lineker og Stan Collymore.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt