fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Norrköping vann mikilvægan sigur – Ísak Bergmann lagði upp á Ara Frey

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 17:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norrköping tók á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þar hafði Norrköping betur og vann 3-2 sigur.

Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Norrköping en það eru þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Ari Freyr Skúlason.

Annað mark leiksins var alíslenskt en þá skoraði Ari Freyr skoraði eftir stoðsendingu frá Ísaki. Markið má sjá hér að neðan.

Norrköping er í 3. sæti deildarinnar, sex stigum frá Malmö í 1. sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina