fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Kristian Hlynsson skoraði fyrir aðallið Ajax í æfingaleik

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 16:23

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax tók á móti Koninklijke HFC í æfingaleik í Hollandi klukkan 12 í dag. Þar sigraði Ajax stórt með 6-0 sigri þar sem David Neres skoraði þrennu á þremur mínútum.

Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik og hann var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn en hann skoraði mark snemama í seinni hálfleik með laglegum skalla eftir stoðsendingu frá Van Axel Dongen. Markið má sjá hér að neðan á Instagram síðu Ajax. Markið er á síðu 6.

Það verður áhugavert að fylgjast að fylgjast með þessum spennandi leikmanni í framtíðinni en hann er fæddur árið 2004 og uppalinn í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best