fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

„Þeir eru sjálfum sér verstir“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane telur að Englendingar séu sjálfum sér verstir þegar England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu en hrósaði einnig Gareth Southgate fyrir hvernig hann nær að hafa stjórn á leikmönnum.

„Á mörgum stórmótum hefur verið sirkus í kringum enska liðið en við sjáum það ekki í þessum hóp,“ sagði Keane á ITV.

„Það eru menn með stór egó í hópnum og margir góðir leikmenn hjá stórum klúbbum. En þetta sýnir vel hæfileika Southgate að hafa stjórn á stjörnuleikmönnunum. Stærsta hættan fyrir Englendinga eru þeir sjálfir en þeir eru sjálfum sér verstir.“

„Ég myndi ekki líta of langt fram á við. Southgate hefur róandi áhrif á liðið og lítur bara á næsta leik sem er alltaf erfiðasti leikurinn,“ sagði Keane við ITV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina