fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

„Þeir eru sjálfum sér verstir“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane telur að Englendingar séu sjálfum sér verstir þegar England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu en hrósaði einnig Gareth Southgate fyrir hvernig hann nær að hafa stjórn á leikmönnum.

„Á mörgum stórmótum hefur verið sirkus í kringum enska liðið en við sjáum það ekki í þessum hóp,“ sagði Keane á ITV.

„Það eru menn með stór egó í hópnum og margir góðir leikmenn hjá stórum klúbbum. En þetta sýnir vel hæfileika Southgate að hafa stjórn á stjörnuleikmönnunum. Stærsta hættan fyrir Englendinga eru þeir sjálfir en þeir eru sjálfum sér verstir.“

„Ég myndi ekki líta of langt fram á við. Southgate hefur róandi áhrif á liðið og lítur bara á næsta leik sem er alltaf erfiðasti leikurinn,“ sagði Keane við ITV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best