fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ensku landsliðsmennirnir fá mikinn skít á samfélagsmiðlum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 17:45

Enska landsliðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn í dag þurfa að þola ansi mikið hatur á samfélagsmiðlum. Enska landsliðið í knattspyrnu hefur fengið nokkur þúsund ofbeldisfull skilaboð frá aðdáendum á meðan Evrópumótið í knattspyrnu er í gangi.

Guardian fór á stúfana og sáu nákvæmlega 2114 færslur á Twitter á meðan leikirnir í riðlakeppninni voru í gangi. England var í riðli með Króatíu, Skotlandi og tékklandi. Sumar færslurnar voru rasískar og innihéldu meðal annars apatákn. Margir voru ósáttir við ákvörðun leikmanna að krjúpa á hné fyrir leiki.

Harry Kane var mest tekinn fyrir á Twitter í riðlakeppninni af leikmönnum liðsins og voru aðdáendur afar óánægðir með frammistöðu hans. Raheem Sterling, sem hefur skorað þrjú af fjórum mörkum Englendinga í keppninni, varð næstmest fyrir barðinu á nettröllum. Phil Foden, Jack Grealish, Jordan Pickford og Tyrone Mings fengu einnig að finna fyrir því.

Gareth Southgate virtist þó fara mest í taugarnar á netverjum en hann fékk flest ljót skilaboð af öllum sem tengjast enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss