fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mourinho ráðleggur Southgate að hvíla þessa þrjá á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 10:30

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Jose Mourinho væri þjálfari Englands þá myndi hann hvíla þrjá af lykilmönnum liðsins gegn Úkraínu í átta liða úrslitum EM á morgun.

Þrír leikmenn liðsins eru á gulu spjaldi og fái þeir gult gegn Úkraínu missa þeir af undanúrslitunum, ef England kemst þangað.

Mourinho telur að England vinni auðveldan sigur og því myndi hann hvíla mennina þrjá.

„Ég er svo öruggur á því að England vinni Úkraínu að ég myndi hvíla bæði Declan Rice og Kalvin Phillips, spara þá fyrir undanúrslitin,“ sagði Mourinho.

„Southgate á ekki að hætta þar, hann á að hvíla Harry Maguire til að hann sé í toppstandi fyrir síðustu leikina.“

„Allir þrír eru á gulu spjaldi og Maguire vantar einnig að komast í betra form eftir meiðslin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög