fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gunnar hættur með Víking Ó eftir slakt gengi í sumar

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 19:44

Gunnar Einarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Einarsson er hættur sem þjálfari Víkings Ó sem situr á botni Lengjudeildar karla. Þetta staðfesti félagið í kvöld með tilkynningu þar sem greint var frá því að Gunnar hafi sjálfur óskað eftir því að láta af störfum.

Í tilkynningu frá félaginu segir að gengi liðsins hafi ekki staðið undir væntingum í sumar. Gunnar tók við sem þjálfari félagsins í nóvember 2020.

“Ég er þakklátur fyrir tækifærið sem ég fékk hjá Ólsurum og ég hef óbilandi trú á því að leikmenn og aðrir sem að liðinu koma muni snúa gengi liðsins við,“ sagði Gunnar í tilkynningunni frá Víking Ó.

Gengi liðsins hefur verið arfaslakt í sumar en liðið er eins og áður sagði á botni Lengjudeildarinnar með eitt stig. Lokaleikur Gunnars var í gær þegar liðið tapaði 7-0 fyrir Þrótti Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög