fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sjáðu upphitun Englendinga fyrir 8-liða úrslitin – Blak í sundlauginni

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 19:45

Enska landsliðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stemningin í herbúðum enska landsliðsins virðist vera góð enda hefur liðið átt góðu gengi að fagna á Evrópumótinu í knattspyrnu hingað til. Liðið sigraði riðilinn og sló út sterkt lið Þjóðverja í 16-liða úrslitum.

Leikmennirnir tóku aðeins öðruvísi æfingu í gær en þeir fóru saman í blak í sundlauginni. Þetta vakti mikla lukku innan liðsins og leikmenn mjög sáttir. Þetta á að hafa verið fín endurheimt og ágætis hópefli fyrir liðið.

Næsti leikur Englendinga er gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum á laugardag klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar