fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mbappe fékk stuðning frá Pelé eftir vítaklúðrið

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 20:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pelé skellti sér á Twitter í vikunni og sendi Kylian Mbappe kveðju eftir vítaspyrnuklúður hans fyrir Frakkland.

Frakkar töpuðu gegn Sviss í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu á mánudag. Kylian Mbappe var skúrkurinn en hann tók fimmtu spyrnu Frakka og lét verja frá sér.

Liðsfélagar hans í franska landsliðinu og landsliðsþjálfarinn sögðu allir í viðtölum eftir leik að þetta væri ekki honum einum að kenna en þrátt fyrir það þurfti hann að þola mikið skítkast á samfélagsmiðlum.

Hann fékk þó stuðning úr óvæntri átt en sjálfur Pelé sendi honum kveðju á Twitter og hvatti hann til að halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli