fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Deschamps ætlar að halda áfram með franska liðið þrátt fyrir tapið gegn Sviss

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 18:45

Didier Deschamps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps verður áfram með franska landsliðið þrátt fyrir að liðið hafi óvænt dottið út gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu að því er segir í frétt Le Parisien.

Heimsmeistararnir gerðu 3-3 jafntefli gegn Sviss og töpuðu í vítaspyrnukeppni þar sem Kylian Mbappe klúðraði síðustu spyrnunni.

Það hefur síðan komið í ljós að mikil óánægja var innan hópsins og var rifrildi í gangi milli Pogba, Rabio, Pavard og Varane. Þá var Deschamps harðlega gagnrýndur á frönskum miðlum og kallað eftir því að Zinedine Zidane tæki við liðinu.

Samkvæmt Le Parisien ætlar Deschamps að halda áfram með liðið en hann er með samning út árið 2022 og ætlar hann að klára Heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar það ár.

Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnufélagsins, hefur verið mikill stuðningsmaður Deschamps hingað til en í viðtali við Le Figaro í vikunni voru skoðanir hans aðeins óljósari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“