fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Talið að enska liðinu hafi verið lekið út – Southgate breytir um leikkerfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 10:09

Phil Foden

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Þýskalandi í 16 liða úrslitum Evrópumótsins á Wembley klukkan 16:00 í dag. Búast má við jöfnum og spennandi leik.

Enskir fjölmiðlar eru byrjaðir að ræða byrjunarlið dagsins og telja sig hafa öruggar upplýsingar um það að Gareth Southgate stilli upp í 3-4-3 kerfið sem hann notaði á HM í Rússlandi árið 2018.

Á þessu móti hefur Southgate spilað með fjögurra manna varnarlínu en ætlar að breyta til. Ensk blöð telja sig vera með byrjunarliðið á hreinu.

Miðlarnir eru þó ekki sammála um það hvort Bukayo Saka eða Phil Foden byrji í fremstu víglínu með Harry Kane og Raheem Sterling.

Það virðist vera eina spurningarmerkið fyrir kvöldið en Saka var frábær í síðasta leik liðsins þegar Foden var hvíldur vegna gulra spjalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“