fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Talið að enska liðinu hafi verið lekið út – Southgate breytir um leikkerfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 10:09

Phil Foden

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Þýskalandi í 16 liða úrslitum Evrópumótsins á Wembley klukkan 16:00 í dag. Búast má við jöfnum og spennandi leik.

Enskir fjölmiðlar eru byrjaðir að ræða byrjunarlið dagsins og telja sig hafa öruggar upplýsingar um það að Gareth Southgate stilli upp í 3-4-3 kerfið sem hann notaði á HM í Rússlandi árið 2018.

Á þessu móti hefur Southgate spilað með fjögurra manna varnarlínu en ætlar að breyta til. Ensk blöð telja sig vera með byrjunarliðið á hreinu.

Miðlarnir eru þó ekki sammála um það hvort Bukayo Saka eða Phil Foden byrji í fremstu víglínu með Harry Kane og Raheem Sterling.

Það virðist vera eina spurningarmerkið fyrir kvöldið en Saka var frábær í síðasta leik liðsins þegar Foden var hvíldur vegna gulra spjalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli