fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur valtaði yfir Keflavík – Elín Metta með þrennu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 21:54

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í 8. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld.

Elín Metta Jensen kom heimakonum yfir eftir 20 mínútna leik. Hún tvöfaldaði svo forystu þeirra um stundarfjórðung síðar. Staðan í hálfleik var 2-0.

Það voru um tíu mínútur búnar af seinni hálfleik þegar Elín Metta var búin að fullkomna þrennu sína. 3-0.

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen átti svo eftir að bæta einu marki við fyrir Val á 83. mínútu. Sannfærandi sigur Vals staðreynd. Lokatölur 4-0.

Valur er á toppi deildarinnar með 17 stig. Breiðablik, sem er í öðru sæti með 15 stig, á leik til góða á Val.

Keflavík er í sjöunda sæti. Þær hafa 9 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli