fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur valtaði yfir Keflavík – Elín Metta með þrennu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 21:54

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í 8. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld.

Elín Metta Jensen kom heimakonum yfir eftir 20 mínútna leik. Hún tvöfaldaði svo forystu þeirra um stundarfjórðung síðar. Staðan í hálfleik var 2-0.

Það voru um tíu mínútur búnar af seinni hálfleik þegar Elín Metta var búin að fullkomna þrennu sína. 3-0.

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen átti svo eftir að bæta einu marki við fyrir Val á 83. mínútu. Sannfærandi sigur Vals staðreynd. Lokatölur 4-0.

Valur er á toppi deildarinnar með 17 stig. Breiðablik, sem er í öðru sæti með 15 stig, á leik til góða á Val.

Keflavík er í sjöunda sæti. Þær hafa 9 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“