fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Byrjuðu að hella í sig klukkan 7 í morgun – „Ætlum að hringja okkur inn veika í vinnu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Englands eru vel spenntir fyrir viðureign dagsins þar sem England og Þýskaland mætast í 16 liða úrslitum Evrópumótsins.

Fjöldi Englendinga tekur sér frí frá vinnu í dag og var fjöldinn allur mættur á knæpur landsins klukkan 07:00 í gær.

Fjölmennt var á Big Tree knæpunni í Sheffield snemma í morgun og byrjað að fá sér söngvatnið góða.

„Við ætlum að hringja okkur inn veika í vinnu,“ sagði einn laufléttur stuðningsmaður enska liðsins í beinni á Sky Sports klukkan 07:11 þegar hann var byrjaður á fyrsta bjór dagsins, ætla má að þeir verði fleiri.

Leikurinn í dag hefst klukkan 16:00 en ríkistjórn Bretlands hefur biðlað til fyrirtækja að hleypa fólki fyrr heim úr vinnu til að horfa á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu