fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Besti vinur Húsavíkur slær í gegn með kveðju til Svía

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíar ganga um í draumalandi þessa dagana eftir að knattspyrnulandsliðið tryggði sig inn í 16 liða úrslit Evrópumótsins.

Svíar mæta Úkraínu í kvöld í seinasta leiknum í 16 liða úrslitum og eiga að vera sigurstranglegir.

Fyrir leikinn fengu Svíar góða kveðjur en grínarinn, Will Ferrell sendi liðinu kveðju sem birt var á Twitter síðu sænska knattspyrnusambandsins.

Þar syngur leikarinn geðþekki og Íslandsvinurinn á sænsku og kveikir neista í sænsku þjóðinni. „Þið eruð svo sterkir,“ segir Ferrell meðal annars. Ferrell lék stórt hlutverk í kvikmynd um Eurovison sem tekinn var upp á Húsavík á síðasta ára.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli